tómt dimmt líf án þín

þegar ég opnaði augun sá ég ekkert nema myrkur
þú tókst ljósið í lífi mínu, er þú fórst
ég mun bíða eftir ljósinu sem ég veit að kemur ekki aftur, né minn styrkur
því þig mun ég eigi sjá aftur, þú tókst mitt líf með þér
þú ert mitt ljós og líf án þín er ég enginn
ég held í vonina björtu um að þú komir aftur
það er erfitt að opna augun og hugsa um lífið án þín,
mig dreymir um okkur saman aftur, hamingjuna sem ég fann þá streyma um mig alla,
bjarta ljósið , sem allt í einu hvarf ,hvar er það núna
þegar þú sagðist elska mig fann ég hamingjuna og ástina streyma um mig
fann hjartað springa fann, firildin í maganum,
ég elskaði þig of mikið, og geri það en
mig vantar þig, ég er svo tóm og sár
púslaðu hjarta mínu saman,þú braust það,viljandi  
halldóra
1991 - ...
það segjir sig sjálft


Ljóð eftir halldóru

tómt dimmt líf án þín