yfirgefning
Hver sá andardráttur er ég dreg
sársaukafyllri verður og er.
Fara ég þarf nú burt frá þér,
æj, fyrirgefðu mér.
Hugsanir mínar vaða í blóði
ég meinti hvert einasta orð,
nú ég fer með litlu hljóði
syng mig inn á dauðans borð.
Hræðslan heltekur mig
hræðslan við að mistakast
hræðslan við að missa þig
skyldi þessi tilraun takast ?
Þú veist allt um tilfinningar mínar
sem ég hef borið í þinn garð.
þú heldur að mér sé sama um þjáningu þína
er ég hverf í dauðans skarð.
Hvað ég ætti að segja hér
veit ég því miður ei
hvernig ég á að kveðja og segja þér
að ég sé á leið burt í kyrrþey.
Þú veist að allt sem ég sagði
var satt og rétt, ég sagðist skyldu reyna að
fara aldrei frá þér, stundum ég bara þagði
æj, þú veist hvað ég meina
allt þetta tal um eilífðarást
fékk mig til að hugsa og spá..
ég vil ekki að þú þurfir að þjást,
sé bara eina leið og hún inniheldur að fara þér frá.
þú virðist geta horft á mig og dæmt,
dæmt hvernig mér líður, hvort það sé eitthvað að.
ég lýg vísvitandi af þér, það er heldur tæpt
að ég vil ekki íþyngja þér með vandamálum mínum.
Hver sá andardráttur er ég dreg
sársaukafyllri verður og er.
Fara ég þarf nú burt frá þér,
æj, fyrirgefðu mér.
sársaukafyllri verður og er.
Fara ég þarf nú burt frá þér,
æj, fyrirgefðu mér.
Hugsanir mínar vaða í blóði
ég meinti hvert einasta orð,
nú ég fer með litlu hljóði
syng mig inn á dauðans borð.
Hræðslan heltekur mig
hræðslan við að mistakast
hræðslan við að missa þig
skyldi þessi tilraun takast ?
Þú veist allt um tilfinningar mínar
sem ég hef borið í þinn garð.
þú heldur að mér sé sama um þjáningu þína
er ég hverf í dauðans skarð.
Hvað ég ætti að segja hér
veit ég því miður ei
hvernig ég á að kveðja og segja þér
að ég sé á leið burt í kyrrþey.
Þú veist að allt sem ég sagði
var satt og rétt, ég sagðist skyldu reyna að
fara aldrei frá þér, stundum ég bara þagði
æj, þú veist hvað ég meina
allt þetta tal um eilífðarást
fékk mig til að hugsa og spá..
ég vil ekki að þú þurfir að þjást,
sé bara eina leið og hún inniheldur að fara þér frá.
þú virðist geta horft á mig og dæmt,
dæmt hvernig mér líður, hvort það sé eitthvað að.
ég lýg vísvitandi af þér, það er heldur tæpt
að ég vil ekki íþyngja þér með vandamálum mínum.
Hver sá andardráttur er ég dreg
sársaukafyllri verður og er.
Fara ég þarf nú burt frá þér,
æj, fyrirgefðu mér.