Þegar döggin líður yfir
Brátt verður fall
og dögg fyrir sólu
er ég kem upp á yfirborð jarðar
ég rís uppúr hafi
og finn þar huggun
í þér er þú segir mér
þína lífsins sögu

Hjarta mitt að eilífu á nálum
og ég taugaveiklaður verð
ég mun ætíð þinn vera
og steypist í svall
en á endanum mun ég gleymast  
Kristján Helgi
1990 - ...
Orðin fossast út af handahófi (og þau tengjast ekki neinu sérstöku , bara hálfgerð "munnræpa" )


Ljóð eftir Kristján Helga

Machine Thoughts & Dreams
Þegar döggin líður yfir