1. Júní
Tókbaksneysla og heilsuveill
áfram lifir uns fellur.
Reykingarbannið og heilsuheill
er fyrsti júní skellur.

Sirkúsgarður opnaður verður,
mikið verður á kvöldin.
Reykingar færast í rigningar veður,
og reyklaus hefur völdin.  
Dalberg
1987 - ...
Í tilefni þess að reykingar verða bannaðar á skemmtistöðum 1. júní :)


Ljóð eftir Dalberg

1. Júní