broðir minn
Elsku broðir,ég þig missti á þann hátt sem engin aforið getur.

Ekki bara broðir ég missti,einnig minn besta vin,helmingurinn af mer var tekin.

Reyði,hatur og biturð runnu saman i eitt,alldrei ég truði að slíkt gæti gerst.

Einkenni þin voru skyr,þú brostir,sólin skein,þú varðs nálægt,stjörnurnar lystust,

Þú kvaddirheiminn,heimurinn kvaddi mig,himinin fölnaði,jörðin gránaði,og grasið hvarf,aðeins moldin eftir stóð skítug og grá.

Hvernd dag er ég vaknaði óskaði ég þess eins að fa að hitta þg einu sinni enn,fa að faðma þig og gráta i fangi þer svo þú vitir hversu sart ég þín sakna.

Söknuðurinn gnístir i hjarta mer og sal,jörðin skalf undan sarsauka sorgarnnar.





 
laufey anika
1982 - ...


Ljóð eftir laufey

broðir minn