Á sjómannadag 2007
Á Sjómannadaginn sækir að lið
sunnan úr Reykjvík.
Þá verður hér mikið mannvalið
og menningin engu lík.
Hugljómun Inda og Arndís fengu
að upplifa djammið hér.
Sjóarar eftir þeim gráðugir gengu,
góma vildu í rúm með sér.
Þær hörfuðu undan heim til mín,
því hæpið er gjálífi og slark.
En fagna ljóma af sjómannasýn,
og settu á bæjarlíf mark.
En kokkurinn Kalli laumaðist að,
þau kræsingar framreiða hér.
Hótelgesti fá þær vel uppfagtað,
og frítt inná ball sýnist mér.
Ljómandi af gleði halda nú heim
hlaðnar af minningagnótt.
Aldrei við hérna gellunum gleym
æ, góðu kom aftur fljótt.
Niðurlag:
Inda skvísa er skeiðuð hjá
í skósíðum rauðum galla,
Arndís í svörtu elti kná,
og augun ljómuðu í Kalla.
sunnan úr Reykjvík.
Þá verður hér mikið mannvalið
og menningin engu lík.
Hugljómun Inda og Arndís fengu
að upplifa djammið hér.
Sjóarar eftir þeim gráðugir gengu,
góma vildu í rúm með sér.
Þær hörfuðu undan heim til mín,
því hæpið er gjálífi og slark.
En fagna ljóma af sjómannasýn,
og settu á bæjarlíf mark.
En kokkurinn Kalli laumaðist að,
þau kræsingar framreiða hér.
Hótelgesti fá þær vel uppfagtað,
og frítt inná ball sýnist mér.
Ljómandi af gleði halda nú heim
hlaðnar af minningagnótt.
Aldrei við hérna gellunum gleym
æ, góðu kom aftur fljótt.
Niðurlag:
Inda skvísa er skeiðuð hjá
í skósíðum rauðum galla,
Arndís í svörtu elti kná,
og augun ljómuðu í Kalla.