

Er ríkur og voldugur ræður í förum
rænir hann oftast smælingja kjörum
og gróðanum gramsar til sín.
Sú hafði völdin og hjálpaði smáðum
hafði sinn innri manninn í ráðum
já, Steinunnar Valdísar störf voru fín!
rænir hann oftast smælingja kjörum
og gróðanum gramsar til sín.
Sú hafði völdin og hjálpaði smáðum
hafði sinn innri manninn í ráðum
já, Steinunnar Valdísar störf voru fín!