 ALLT ÞETTA LÍF
            ALLT ÞETTA LÍF
             
        
    Allt þetta líf
snýst um veraldarvafstur.
Ég horfi á trén
þau hrista greinar sínar
eru ekki sammála.
Og ég sem yrki þetta
á bakhlið upplýsingabæklings
um húsbréf
segir þér að ég er skáld
með veraldarvafstrið
á herðunum.
snýst um veraldarvafstur.
Ég horfi á trén
þau hrista greinar sínar
eru ekki sammála.
Og ég sem yrki þetta
á bakhlið upplýsingabæklings
um húsbréf
segir þér að ég er skáld
með veraldarvafstrið
á herðunum.

