

Ég horfi upp í stjörnubjartan himinn
fegurð norðurljósanna heillar mig
ég loka augunum
læt ímyndunaraflið reika
sé inn í heima og geima
sé inn í framtíðina
sé okkur saman
hönd í hönd
við hlið hvors annars
brosandi
enn ástfangin upp fyrir haus.
fegurð norðurljósanna heillar mig
ég loka augunum
læt ímyndunaraflið reika
sé inn í heima og geima
sé inn í framtíðina
sé okkur saman
hönd í hönd
við hlið hvors annars
brosandi
enn ástfangin upp fyrir haus.