Fullkomnun...
Eru hugsanir þínar
Er ytra útlit þitt
ekki síður en innra
Er nánd þín
Er snerting þín
Er rómur þinn
Er tilgangur þinn

Er sú staðreynd að þú ert til
Er það sem þú segir við mig
Er það sem mér finnst um þig
Er hvað ég dái þig og dýrka
Er hvað ég virði þig

...fullkomnun ert þú  
Fjóla
1986 - ...


Ljóð eftir Fjólu

Fullkomnun...