

Hafið þið séð Mörtu mína?
Mun sú hafa ferðast til Kína.
Um allan heim í helstu borgum,
hefur spókað sig á torgum.
Er nú stödd í veislu vina,
væna ég þakka gestrisnina.
Gangirðu ætíð gæfu vegi,
gömlu brýnin í Skálateigi.
Mun sú hafa ferðast til Kína.
Um allan heim í helstu borgum,
hefur spókað sig á torgum.
Er nú stödd í veislu vina,
væna ég þakka gestrisnina.
Gangirðu ætíð gæfu vegi,
gömlu brýnin í Skálateigi.