Lífsins gjöld
Margir lífi greiða gjöld,
getur það suma hert,
en þó að vinir falli fjöld
fæst eigi við því gert.
getur það suma hert,
en þó að vinir falli fjöld
fæst eigi við því gert.
Anno 2007