

Heftur vid eitthvað sem ég ekki skil
gangandi draugur sem er ekki til.
Frostlausar nætur með stingandi nef,
ganga yfir daga á meðan ég sef.
Ætlar ad finna, ætlar ad þrá,
vill fá ad elska hana ef að hann má.
Þegar þiðnar á jördu, og þiðnar i þér
veit ég ad þú hefur alveg gleymt mér.
gangandi draugur sem er ekki til.
Frostlausar nætur með stingandi nef,
ganga yfir daga á meðan ég sef.
Ætlar ad finna, ætlar ad þrá,
vill fá ad elska hana ef að hann má.
Þegar þiðnar á jördu, og þiðnar i þér
veit ég ad þú hefur alveg gleymt mér.
vona að einhver skilji hvað ég var að fara þegar ég samdi þetta ljóð