án titils
Tvær hlussur skurði mynda
kinnar mínar á,
í kappi niður synda
frá hvörmum ofan í tá.
Hver saknar þeirra tára,
mennsku minnar mynd?
lýsing veikra sára
á auma stúlkukind.
Ljótan glæp að játa
er léttir á sinn hátt
eins er það að gráta
Þegar leikin var ég grátt.
kinnar mínar á,
í kappi niður synda
frá hvörmum ofan í tá.
Hver saknar þeirra tára,
mennsku minnar mynd?
lýsing veikra sára
á auma stúlkukind.
Ljótan glæp að játa
er léttir á sinn hátt
eins er það að gráta
Þegar leikin var ég grátt.