

Gylfi og Finnbogi ætla nú Ólafsvöku til,
æslafullir hyggjast þar gera konum skil.
Þeir komu hérna til mín keyrandi í dag,
kátir mjög og spiluðu bridds og gítarlag.
Meiningin er að ná ferjunni í fyrramálið.
Í Færeyjum trúi ég að sopið verði kálið.
æslafullir hyggjast þar gera konum skil.
Þeir komu hérna til mín keyrandi í dag,
kátir mjög og spiluðu bridds og gítarlag.
Meiningin er að ná ferjunni í fyrramálið.
Í Færeyjum trúi ég að sopið verði kálið.
Anno 25. 7. 2007