

Með Óðflugu við ætlum í ferð,
óskandi vel það gangi.
Sýnist vel undir Gustinn gerð,
geti sú haldið fangi.
Líflítill sýnist sopinn hans vera,
sónarinn grípur oft ekki í feitt.
Afkvæmin frægu flestum af bera,
fyljist hryssurnar yfirleitt.
óskandi vel það gangi.
Sýnist vel undir Gustinn gerð,
geti sú haldið fangi.
Líflítill sýnist sopinn hans vera,
sónarinn grípur oft ekki í feitt.
Afkvæmin frægu flestum af bera,
fyljist hryssurnar yfirleitt.
Gustur frá Hóli mætir til leiks á Iðavöllun á öðru gangmáli 31. 7.