

Ástin byrjar með kossum,
og endar með tárum.
Tekur á nokkrum hnossum,
og á nokkrum árum.
Tárin renna niður um kinn,
á þessum flóknum árum.
meðan ég sigli inn,
á fallegum bárum.
Höfundur: Margrét Lena ;D
og endar með tárum.
Tekur á nokkrum hnossum,
og á nokkrum árum.
Tárin renna niður um kinn,
á þessum flóknum árum.
meðan ég sigli inn,
á fallegum bárum.
Höfundur: Margrét Lena ;D
Bara að fjalla um ást ! :D