Ástin
Ástin byrjar með kossum,
og endar með tárum.
Tekur á nokkrum hnossum,
og á nokkrum árum.

Tárin renna niður um kinn,
á þessum flóknum árum.
meðan ég sigli inn,
á fallegum bárum.

Höfundur: Margrét Lena ;D  
Margrét L.
1995 - ...
Bara að fjalla um ást ! :D


Ljóð eftir Margréti L.

Ástin