Kollsteypa Samfylkingarinnar
Öryrkjamálin eru nú enn öll í klessu
og allt þetta vissuð í Framsóknartíð.
Ætlið þið grey ekki þjóna fólki þessu,
en þjösnast í glæpum, um ár og síð.
Mannréttarbrotin mjög á þeim hrína.
Mættum við skipta á kaupi um sinn?
Ætli þið segðuð: “Allt í þessu fína!!!”
Og ekkert þá gerðuð vesælu skinn?
og allt þetta vissuð í Framsóknartíð.
Ætlið þið grey ekki þjóna fólki þessu,
en þjösnast í glæpum, um ár og síð.
Mannréttarbrotin mjög á þeim hrína.
Mættum við skipta á kaupi um sinn?
Ætli þið segðuð: “Allt í þessu fína!!!”
Og ekkert þá gerðuð vesælu skinn?
Á þessu ljóði byrjað ég er ég ítrekaði fyrra bréf mitt til Samfylkingarmanna 4. 8. 2007, varðandi launatenginar við maka öryrkja, sem dæmd hafa verið siðleysi og mannréttindabrot. En engin svör höfðu borist við því. Ég sendi og afriti til allra annara Alþingmanna og hef þrátt fyrir það ekki orðið var neinnar opinberrar umræðu og virðist öllum vera sama um þennan þjóðfélagshóp.