Ástarsorg
Hjarta mitt opið,
viðkvæmt fyrir hvössum orðum.
Limlest eftir viðureign við ástina.
Brotið, sært, þráir það eitt
að vera elskað, viðurkennt sem
hlýtt og gott.  
nifl
1978 - ...


Ljóð eftir nifl

Ástarsorg