

Nú látum við trippin hlaupa í hring,
höfum lykkju á staur til að missa þau eigi
og aðferðin reynist rækalli slyng
en - Róm var ekki byggð á einum degi -
höfum lykkju á staur til að missa þau eigi
og aðferðin reynist rækalli slyng
en - Róm var ekki byggð á einum degi -
Anno 25. 8. 2007