Seinna
Meir en annað bros þitt beit,
blítt mínar votu kinnar.
Herrann einn á himnum veit,
hvað ég sakna vinkonu minnar.

Seinna munum við himnahlið,
aftur hittast vinir.
Vonandi getum þá loksins við,
verið hamingjusöm eins og hinir.
---
 
Andþór
1984 - ...


Ljóð eftir Andþór

Seinna