Breytingar
Flugurnar fölna í haustfjúkinu,
heitir draumar og heitir dagar
dala með tímanum,
tímabundið og óumflýjanlega
í takt við breytingar sérhvers manns.
Sumarið sem var hér í gær
hvarf með norðanáttinni.  
Krían
1984 - ...


Ljóð eftir Kríuna

milli mín og þín
Breytingar