Lífsgæðakapphlaup
Skráði mig ekki í það,
held að maður sé skráður sjálfkrafa við fæðingu,
veit ekki í hvaða sæti ég er,
sennilega aftarlega.
Kannski ég taki þetta á endasprettinum?
 
Sígal
1983 - ...


Ljóð eftir Sígal

Lífsgæðakapphlaup