Haust engill
Lokuð augu einungis sjá
hverfandi minningu
þef af engli
hverfandi.

Fallin draumur
vakandi stundum
dreymir mig þig
ertu enn hér.

Haust engillinn minn
sér einungis mig
því minn er draumurinn
draumurinn minn.  
kRIs
1985 - ...


Ljóð eftir kRIs

Haust engill
Feeling
Vil ekki missa