1997
Ógeðsleg lykt af úlpu.
Reykingarúlpu.
Blautri.

French manicure farin að flagna.
Kroppa.
Lítill klassi yfir því.

Fiðrildahauskúputaska.
Blá og brún.
Tískulitirnir í ár.

Með Texas fyrir framan mig.
Dæmin bíða.

Ég hugsa um svefn.
Kaffið er á leiðinni.
Ekkert Canderel.

Í dag er lífið án sætuefna.  
Guðrún Aðalsteins
1985 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu

1997