

Nú kom Neisti heim í dag,
næsta feginn að sjá.
Ég þyrfti að koma lífi í lag
og leggja klárinn á.
Grösin sölna, gulnar jörð,
gott á fóður að taka.
Ók með hest á Fáskrúðsfjörð,
fékk aðra tvo til baka.
næsta feginn að sjá.
Ég þyrfti að koma lífi í lag
og leggja klárinn á.
Grösin sölna, gulnar jörð,
gott á fóður að taka.
Ók með hest á Fáskrúðsfjörð,
fékk aðra tvo til baka.