Bebba mín
Bebba mín er besta skinn,
ber ég hana ljóði.
Baslar enn við bónda sinn
og bænir sig í hljóði.
ber ég hana ljóði.
Baslar enn við bónda sinn
og bænir sig í hljóði.
Anno 2007
Bebba mín