

Hvítur snjórinn hylur jörð
hlýjan úr lofti flýr.
Ljósbrot sýnast lífi gjörð
ljómar dagur nýr.
hlýjan úr lofti flýr.
Ljósbrot sýnast lífi gjörð
ljómar dagur nýr.
Þegar ég kom á fætur 10. 10. 2007 var jörðin öll þakin snjó eftir nóttina.