

Kræfir þessir kvennamenn,
karl er regislyngur,
Finnbogi rammi ferðast enn,
faðmar gítar og syngur.
Hófu upp spilin heldri menn,
hart á barist var
og allir hældu sér í senn,
sem og vera bar.
karl er regislyngur,
Finnbogi rammi ferðast enn,
faðmar gítar og syngur.
Hófu upp spilin heldri menn,
hart á barist var
og allir hældu sér í senn,
sem og vera bar.
Þann 13. 10. 2007 spiluðum við Finnogi við vini okkar á sjúkrahúsi Egilsstaða