

Með galtóman hugann oft velti ég vöngum,
í vísnagerð þyki, í sporum röngum.
Snilld mína verð að taka með töngum,
hún treg hefur verið að sinna mér löngum.
í vísnagerð þyki, í sporum röngum.
Snilld mína verð að taka með töngum,
hún treg hefur verið að sinna mér löngum.
Anno 23. okt. 2007