 Með galtóman hugann
                  Með galtóman hugann
             
        
    Með galtóman hugann oft velti ég vöngum,
í vísnagerð þyki, í sporum röngum.
Snilld mína verð að taka með töngum,
hún treg hefur verið að sinna mér löngum.
    
     
í vísnagerð þyki, í sporum röngum.
Snilld mína verð að taka með töngum,
hún treg hefur verið að sinna mér löngum.
    Anno 23. okt. 2007

