Móðir
Brátt mun ég verða móðir
við það er ég stundum hrædd
Vonandi verða Guðirnir góðir
og láta mig vera hæfileikum gædd
við það er ég stundum hrædd
Vonandi verða Guðirnir góðir
og láta mig vera hæfileikum gædd
Móðir