

Ég held mínu striki og hamast við torfið,
halda mig sumir í framförum.
Þó líkamlegt þrekið sé löngu mér horfið
og linast ég hafi í samförum.
halda mig sumir í framförum.
Þó líkamlegt þrekið sé löngu mér horfið
og linast ég hafi í samförum.
Anno 3. nov. 2007