Dagbókarfærsla Svarra
Ekkert fréttist af umræðum Alþingismanna í öryrkjamálum þeim,
sem ég hef skammað þá fyrir í marga daga:
Í fjarðlægð sýnast fjöllin blá
og fólkið allra smæstu menn.
Eins virðist með þingmenn þá,
er þjófgera mín launin enn.
Glæpaklíkan manna mörg,
mannrétt níðir flátt.
Gerir undir Ingibjörg,
en Össur hlær við dátt.
Jóhanna í falli fyrir björg,
fann sína skítaakt,
Ríkisstjórnin klúr og körg,
krimmast í fínum takt.
En fólki sem fátækt er um megn
fær ei nokkra hjálpina á stundum,
en Svarri tekur svínin í gegn,
svona eins og að bægja hundum.
Svakalegur svarri er,
svona að ýmsu leiti,
segir það sem segja ber
og sendir föntum skeyti.
Svaðalegur svarri er,
sýnist mörgum galinn,
skyldi fyrir skammir hér
skúrkur vera talinn?
Ef illa snúið er að mér,
orð læt stundum fjúka,
þá ýmsir vilja örna sér
og ólmir á mig kúka.
Því ég segi á þessa leið,
að þurfirðu frá þér leggja:
Þín mun verða gatan greið,
gáirðu að högum beggja.
sem ég hef skammað þá fyrir í marga daga:
Í fjarðlægð sýnast fjöllin blá
og fólkið allra smæstu menn.
Eins virðist með þingmenn þá,
er þjófgera mín launin enn.
Glæpaklíkan manna mörg,
mannrétt níðir flátt.
Gerir undir Ingibjörg,
en Össur hlær við dátt.
Jóhanna í falli fyrir björg,
fann sína skítaakt,
Ríkisstjórnin klúr og körg,
krimmast í fínum takt.
En fólki sem fátækt er um megn
fær ei nokkra hjálpina á stundum,
en Svarri tekur svínin í gegn,
svona eins og að bægja hundum.
Svakalegur svarri er,
svona að ýmsu leiti,
segir það sem segja ber
og sendir föntum skeyti.
Svaðalegur svarri er,
sýnist mörgum galinn,
skyldi fyrir skammir hér
skúrkur vera talinn?
Ef illa snúið er að mér,
orð læt stundum fjúka,
þá ýmsir vilja örna sér
og ólmir á mig kúka.
Því ég segi á þessa leið,
að þurfirðu frá þér leggja:
Þín mun verða gatan greið,
gáirðu að högum beggja.
Anno 8. nov. 2007