Í almenningsvagni
Andlitið klesst upp við rúðuna,
finn kuldann sem nýstir úti,
í gegnum hana.
Gatan er grá....
strik
strik
strik
strik
laaaangt strik
strik
Þreyta, geispi, andvarp
strik
dauður strik
fugl
dauður fugl
Þreyta, geispi.. svefn.
Vakna, hvar er ég?
Andlitið ennþá klesst við rúðuna,
smá slef, móða
Það eru 25 strik
á milli einhverra ljósa
á Miklubrautinni.
Held ég.
finn kuldann sem nýstir úti,
í gegnum hana.
Gatan er grá....
strik
strik
strik
strik
laaaangt strik
strik
Þreyta, geispi, andvarp
strik
dauður strik
fugl
dauður fugl
Þreyta, geispi.. svefn.
Vakna, hvar er ég?
Andlitið ennþá klesst við rúðuna,
smá slef, móða
Það eru 25 strik
á milli einhverra ljósa
á Miklubrautinni.
Held ég.
Það tekur heila kennslustund að taka strætó úr miðbænum upp í Breiðholt.
Á hverjum eiiiinaaastaaa deeegii.
Á hverjum eiiiinaaastaaa deeegii.