

Við erum svo viðkvæm
líkt og lauf í vindi
sem hendast um
förum þangað sem
vindurinn ber okkur.
Ég vissi það ekki
fyrr en ég leit upp
og sá að lífið
er að þjóta framhjá mér
Á meðan ég sit
inni í mínu eigin
Fangelsi
Kvöl
Myrkri
En það er alltaf
Frelsi úr prísund
Lausn úr þjáningum
Ljós við endann
Von í vonleysinu
líkt og lauf í vindi
sem hendast um
förum þangað sem
vindurinn ber okkur.
Ég vissi það ekki
fyrr en ég leit upp
og sá að lífið
er að þjóta framhjá mér
Á meðan ég sit
inni í mínu eigin
Fangelsi
Kvöl
Myrkri
En það er alltaf
Frelsi úr prísund
Lausn úr þjáningum
Ljós við endann
Von í vonleysinu
05.09.02