Falsvon
Yngissveinn í auðnuleit
oft má falsvon kenna,
er fögur gerast fyrirheit
í faðmi villtra kvenna.
oft má falsvon kenna,
er fögur gerast fyrirheit
í faðmi villtra kvenna.
Anno 2007
Falsvon