Sigga í Skuld
Sigga hefur gengið gæfuveg
og glímt á lífsins þingum,
einstök kona og yndisleg,
ótal skreytt með hringum.
Oft hún gerir grín við mig,
getur þess, ég hafi léttst.
Ég hefði viljað þekkja þig
þegar þú varst og hést.
Kæra kveðju og þakkargjörð,
krota ég á blað til þín hér,
hamingjan megi halda vörð
og hanga í skottinu á þér.
og glímt á lífsins þingum,
einstök kona og yndisleg,
ótal skreytt með hringum.
Oft hún gerir grín við mig,
getur þess, ég hafi léttst.
Ég hefði viljað þekkja þig
þegar þú varst og hést.
Kæra kveðju og þakkargjörð,
krota ég á blað til þín hér,
hamingjan megi halda vörð
og hanga í skottinu á þér.
Anno 9. des. 2007