

Sigríði fríska sá ég hér,
sú er ekki í geimið treg.
Sótti kaffi og sat hjá mér,
Sigga frænka er stórkostleg.
sú er ekki í geimið treg.
Sótti kaffi og sat hjá mér,
Sigga frænka er stórkostleg.
Um Sigríði Sigurðardóttur frá Hrolllaugsstöðum, Hveragerði 9. des. 2007