Nýr dagur
Á meðan ég gubba gærkvöldinu í klósettið
reynir nýr dagur að fá mig í leik,
en hann veit ekki að á morgun
fær hann sömu meðferð.
 
slína
1981 - ...


Ljóð eftir slínu

Nýr dagur
Eyru