

Ei þarf ég yfir væntingum að væla,
ég vildi í morgun yrkja tvö ljóð
og önnur vísan varð bull og þvæla,
en ég vil meina að hin sé nokkuð góð.
ég vildi í morgun yrkja tvö ljóð
og önnur vísan varð bull og þvæla,
en ég vil meina að hin sé nokkuð góð.
Anno 10. des. 2007