Litli draumurinn minn
Draumurinn minn
hann vill fara inn
í huga minn.
Mig dreymir hann!

Minn litli draumur
hann er svo aumur.
Enn samt svo sætur.
Mér finnst eins og hann sé ætur

Minn litli draumur.
Hann er algjört klúður.
Hann breytist í martröð.
Ég vakna og vil ekki dreyma hann aftur!!!

Ég fer framm og niður
stigann.
Ég seigi mömmu frá draumnum.
Ég segi hvernig hann
byrjaði og hvernig hann endaði.
Allt endaði vel.
Og sagan endar hjá mér.  
elizabeth
1996 - ...
Hvað finnst þér um ljóðið?


Ljóð eftir elizabeth

Litli draumurinn minn