Af Hervöru minni
Af Hervöru minni hafði ei góða frétt,
að hún í tamningunni væri ekki létt.
Með kerruna ók ég á Fáskrúðsfjörð,
færið er nú skárra og hlánandi jörð.
Og upp á kerruna strax fór hún fús,
fór svo hin ljúfasta á eftir mér í hús.
Þvílíkt er með þægð hennar og akt,
en því er hún reið sé á hana er lagt?
að hún í tamningunni væri ekki létt.
Með kerruna ók ég á Fáskrúðsfjörð,
færið er nú skárra og hlánandi jörð.
Og upp á kerruna strax fór hún fús,
fór svo hin ljúfasta á eftir mér í hús.
Þvílíkt er með þægð hennar og akt,
en því er hún reið sé á hana er lagt?
Anno 16. des. 2007