

Nú reyna fáir að yrkja eins og Káinn,
enda vart lengur í móð.
Menn velja frekar að bulla út í bláinn
og búa til órímuð ljóð.
enda vart lengur í móð.
Menn velja frekar að bulla út í bláinn
og búa til órímuð ljóð.
Annó 19. des. 2007, í dag orti ég fyrstu órímuðu ljóðin, ef ljóð skyldi kalla.