

Velkomin Marta yfir Íslandsála,
alltaf er gaman að fá þig sjá.
Fyrir nýju ári nú fáum að skála,
í fríhafnarvíni er kaupirðu þá.
alltaf er gaman að fá þig sjá.
Fyrir nýju ári nú fáum að skála,
í fríhafnarvíni er kaupirðu þá.
Anno 22. des. Marta mín kom til Íslands í gær frá Afríku og ég sendi kveðju.