

Ekki má ég grönnunum gleyma,
gleðileg megi, verða ykkar jól.
Ási er í ró og heldur sig heima,
hestanna gætir er fer ég á ról.
Nú höldum við jólin á Akureyri,
ætla ég gleðin þar verði stór.
En síðar gætu fréttir orðið fleiri,
fengjum við okkur lítinn bjór.
gleðileg megi, verða ykkar jól.
Ási er í ró og heldur sig heima,
hestanna gætir er fer ég á ról.
Nú höldum við jólin á Akureyri,
ætla ég gleðin þar verði stór.
En síðar gætu fréttir orðið fleiri,
fengjum við okkur lítinn bjór.
Anno 22. des. 2007