

Unglings stúlka sem særir foreldra sína.
Kemur ekki heim á nóttunum, lætur ekki vita af sér.
Drekkur sig fulla og gleymir sér.
Lætur stráka notfæra sig.
Litla pabbastelpan í undirheiminum.
Um miðjar nætur vekur síminn foreldrana.
Djúp rödd tilkynnir þeim að dóttirin saklausa liggur meðvindingar laus í sjúkrarúmi.
Hræddu foreldrarnir með tárin í augunum fara til litlu stúlkuna sinna.
Horfa á hana grátbólgna með næringu í æð.
Kemur ekki heim á nóttunum, lætur ekki vita af sér.
Drekkur sig fulla og gleymir sér.
Lætur stráka notfæra sig.
Litla pabbastelpan í undirheiminum.
Um miðjar nætur vekur síminn foreldrana.
Djúp rödd tilkynnir þeim að dóttirin saklausa liggur meðvindingar laus í sjúkrarúmi.
Hræddu foreldrarnir með tárin í augunum fara til litlu stúlkuna sinna.
Horfa á hana grátbólgna með næringu í æð.
Eitt kvöldið endaði ég á spítala eftir að ég missti meðvindund og munaði aðeins nokkrum mín að ég hefði kvatt þennan heim.