Dáinn vinur
Hann sagðist elska hana,
Hún vildi ekki heyra það,
Hann vildi vera með henni,
Hún þorði ekki að horfa á hann,
Hann vildi hana svo mikið,
Hún var hædd um að hann notaði sig,
Hann varð sár,
Hún tók ekki eftir því.
Hann kvaddi hana og hengdi sig,
Hún grét og sá það að hún elskaði hann en það var um seinan og nú kennir hún sér um dauða hans horfit á litla mynd af honum og getur ekki snert eða elskað.
 
Sigurbjörg
1990 - ...
Vinur minn fyrirfór sér eftir að hann sagðist elska mig


Ljóð eftir Sigurbjörgu

Hræddir foreldrar
Dáinn vinur
Áfengi
Fósturbarn