Hláka og fárviðri
Hlýnar í veðrinu hlána svell
heimreiðin lagast skjótt.
Suðvestan og sunnan hvell
setti hér að í nótt.
Harnaði veðrið heldur skart,
hann snéri sér í norður
og þakplöturnar fóru á flakk,
því fengu ei haldið skorður.
En þessi kviðan er þotin hjá,
þekkiði nokkra smiði?
Illt er að hafa allt á tjá,
og ekkert af smíðaliði.
heimreiðin lagast skjótt.
Suðvestan og sunnan hvell
setti hér að í nótt.
Harnaði veðrið heldur skart,
hann snéri sér í norður
og þakplöturnar fóru á flakk,
því fengu ei haldið skorður.
En þessi kviðan er þotin hjá,
þekkiði nokkra smiði?
Illt er að hafa allt á tjá,
og ekkert af smíðaliði.
Anno 30. des. 2007, veðurhæð á Austurlandi mældist upp í 100 m á sekúntu.