

Þú finnur aldrei
tón, þeirri tíð við hæfi.
Allt kom nær,
varð meira en mynd og grunur:
líf, á göngu;
þú manst hverja spurn, hvern spöl ...
Hann dylst í því sjálfu
sem fram fór:
orð
tók orði!
Og síðan mörg
systurleg, trygg spor.
tón, þeirri tíð við hæfi.
Allt kom nær,
varð meira en mynd og grunur:
líf, á göngu;
þú manst hverja spurn, hvern spöl ...
Hann dylst í því sjálfu
sem fram fór:
orð
tók orði!
Og síðan mörg
systurleg, trygg spor.
Úr bókinni <a href="http://edda.is/?pid=461" target="new">Meira en mynd og grunur</a>.
Mál og menning, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Mál og menning, 2002.
Allur réttur áskilinn höfundi.