Röstin reynist vel
Sóttum Röst á Reyðarfjörð,
reyndist færðin góð.
Sýnist vel af Guði gjörð
og geta aukið hróð.
reyndist færðin góð.
Sýnist vel af Guði gjörð
og geta aukið hróð.
Anno 7. jan. 2008
Röstin reynist vel